Síða 1 af 1

Re: MyAtomic-Netverslun-USA

Póstað: 23. Mar. 2010 15:39:06
eftir INE
Er ný búinn að verzla hitt og þetta í gegnum fyritæki sem ég fann fyrir algera heppni. Heimasíðan er mjög góð og leitarvélin skilar flest öllu því sem að hugurinn girnist. Það sem er sérstaklega gott er að MyAtomic er einskonar brú á milli Tower og Horizon. Sem dæmi má nefna að þeir eru bæði með Spektrum og Futaba. Annar kostur er að ef pantað er með íslensku kredit korti þá er ekkert vandamál að hafa delivery adressu í usa sem getur verið vandamál hjá öðrum netverslunum.

http://myatomic.com/catalog/

Vildi deila þessu með ykkur...

Ingólfur.