Kríumótið 2010

Hvort sem það er hástart eða hang, sjálfknúið eða vindknúið, þá er þetta ágætis staðsetning fyrir það.
Passamynd
gudjonh
Póstar: 873
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Kríumótið 2010

Póstur eftir gudjonh »

Kríumót 15/5/2010

Kríumótið er trúlega eitt elsta mót sem haldið er á vegum Þyts. Alltaf haldið að vori, til að fagna komu Kríunnar. Að þessu sinni er stefnt að því að halda Kríumótið 15/5/2010, mjög líklega á Höskuldarvöllum, eins og oft áður.
Ef að líkum lætur förum við fljótlega í könnunarleiðangur og til að prófa spilið. Gott að þeyr sem hafa áhuga á að fylgjast með undirbúningnum lát vita svo hægt sé að hafa samband. Þetta er oft ákveðið með stuttum fyrirvara.
Reglur fyri Kríumót 2010
1. Flognar 3 umferðir. Hver umferð samanstendur af tímaflugi og hraðaflugi. Lélegustu umferð hent.
2. Tímaflug. Tími 5 mínútur. Endar með marklendingu.
3. Hraðaflug. 4 x 150 m leggir.
Aðeins um útreikning á stigum.
Hraðaflug. Besti tími gefur 1000 stig. T.d. ef 30 sek er best gæfu 60 sek 500 stig.
Tímaflug. 5 mínútur gefa 300 stig, eitt stig fyrir hverja sekúntu. Tími sem fer yfir 5 mínútur dregst frá, 1 stig / sekúnta. Lending getur gefið max 100 stig, vegalengd minni en 1 m. Lækkar um 5 stig fyrir hvern m. 14 til 15 m gefa 30 stig. Þar fyrir ofa 0 stig. Lagt er saman stig fyrir tíma og lendingu. Hæðasta skor gefur 1000 stig og aðrir hlutfallslega út frá því.
Frímann 899 5052
Guðjón 828 8248
Hannes 863 8667
Mynd
Mynd frá Kríumóto 15/5/2009
Passamynd
gudjonh
Póstar: 873
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Kríumótið 2010

Póstur eftir gudjonh »

Spilið komið í hleðslu.
Mynd
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Kríumótið 2010

Póstur eftir Páll Ágúst »

Er búið að ákveða kl. hvað þetta á að byrja?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
gudjonh
Póstar: 873
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Kríumótið 2010

Póstur eftir gudjonh »

Venjan undanfarin allmörg ár hefur verið sú að leggja af stað frá bílastæðinu við Straumsví kl. 10:00. Er svo sem ekki ákveðið enþá hvor svo verður í ár.
Passamynd
Böðvar
Póstar: 485
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Kríumótið 2010

Póstur eftir Böðvar »

Ég mæti á Kríumótið. Það væri gott að hafa æfingu með spilinu fljótlega.
Passamynd
Böðvar
Póstar: 485
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Kríumótið 2010

Póstur eftir Böðvar »

Hér eru nokkrar myndir um Kríumót.

Hástart tímaflug
Mynd
Hástart hraðaflug
Mynd
Guðjón í spilstartinu, Frímann sleppir svifflugu
Mynd
Steinþór í spilstartinu, Hannes sleppir svifflugu
Mynd
Hannes í spilstartinu, Frímann sleppir svifflugu
Mynd
Hraðaflug, Guðjón keppir, Böðvar í hliði, Jón V. tekur tímann.
Mynd
Passamynd
Gunnarb
Póstar: 146
Skráður: 20. Maí. 2009 16:32:30

Re: Kríumótið 2010

Póstur eftir Gunnarb »

sælir drengir.

Er einhver sem getur frætt mig á hvaða vélar þetta eru sem menn eru að nota (t.d. þessar tvær síðustu á myndunum)?
-G
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Kríumótið 2010

Póstur eftir Sverrir »

Tragi eru algengar.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Böðvar
Póstar: 485
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Kríumótið 2010

Póstur eftir Böðvar »

Margar gerðir eru til af keppnissvifflugum, bæði sérhannaðar fyrir Hangflug eða Hástart.

Mismunandi útfærslur á aftari væng T stél, V stél eða X stél.
Mynd
Mynd
Passamynd
Böðvar
Póstar: 485
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Kríumótið 2010

Póstur eftir Böðvar »

Hástart er mjög vinsælt erlendis. Þegar keppnir eru þá mætir hver keppandi með sitt spil og búnað.
Þegar margir starta á sama tíma minkar heppnisfaktor. Stundum er loftið dautt en eftir smá bið koma inn termik bólur sem allir vilja ná í.
Allir með sinn spilbúnað.
Mynd
Hér eru spilin í löngum röðum
Mynd
Margar gerðir af spilbúnaði
Mynd
Keppendur gera klárt á sama tíma.
Mynd
Svara