Síða 1 af 1

Re: Trainer með pulsejet

Póstað: 5. Maí. 2010 12:26:23
eftir Árni H
Þessi náungi er búinn að bralla ýmislegt með pulsejet. Hérna setur hann þannig
"mótor" í TameCat trainer:


Á youtube er að finna nokkur myndbönd þar sem hann lýsir smíðinni en hér
kemur svo frumflugið. Það er svolítið bras við startið en hver kannast ekki við það:


Jæja, hvar setti ég nú aftur gamla trainerinn minn...? ;)
Kv,
Árni H

Re: Trainer með pulsejet

Póstað: 5. Maí. 2010 14:23:00
eftir Gaui
Mig langar í svona Tame Cat! Myndi alveg hafa tradisjónal mótor í honum samt :cool: