Síða 1 af 1

Re: Korputorg - 6.maí 2010

Póstað: 7. Maí. 2010 06:28:22
eftir maggikri
Góðan dag.
Maggikri og Sverrir skruppu á Korputorg http://www.sbki.is/index.php?option=com ... Itemid=216 þar sem Smábílaklúbbur Íslands hefur glæsilega inniaðstöðu fyrir "OnRoad" bíla. Þar hittum við tvo meðlimi SBKÍ, þá Loft og Daniel sem tóku á móti okkur. Tókum við nokkur flug, sjá myndir. Takk fyrir móttökurnar SBKÍ menn.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd







kv
MK

Re: Korputorg - 6.maí 2010

Póstað: 7. Maí. 2010 18:48:26
eftir Loffinn
Já þetta lofar góðu....vel flogið.

Re: Korputorg - 6.maí 2010

Póstað: 7. Maí. 2010 21:56:46
eftir Ólafur
Glæsileg flug þarna :)
Sýnist að það verði að ráða flugumferðastjóra ef það verða jafn margir að fljúga samtimis og i Reykjaneshöllini en samt gott framtak ,list vel á þetta

:cool:
Kv
Lalli

Re: Korputorg - 6.maí 2010

Póstað: 8. Maí. 2010 11:37:22
eftir Gaui
Það verður gaman að sjá Maggann gera þetta á Erkorinum í suma :cool:

Re: Korputorg - 6.maí 2010

Póstað: 8. Maí. 2010 16:39:55
eftir maggikri
[quote=Gaui]Það verður gaman að sjá Maggann gera þetta á Erkorinum í suma :cool:[/quote]
Fer létt með það Gaui minn!

kv
MK

Re: Korputorg - 6.maí 2010

Póstað: 14. Maí. 2010 17:49:55
eftir Loffinn
Minni á morgundaginn á Korputorgi frá kl. 1500 ...Allir velkomnir! ;)