Hann Guðmundur frændi okkar í Noregi var heppinn að missa ekki vélina sína en hún varð sambandslaus í smá tíma en datt svo inn á síðustu stundu(síðar kom í ljós að fjarstýringin var við það að gefa upp öndina).
Re: Nokkur Gé
Póstað: 12. Maí. 2010 15:59:11
eftir Gaui
Sendirinn, meinarðu? Hvað var feilseifið að gera?
Re: Nokkur Gé
Póstað: 12. Maí. 2010 16:02:48
eftir Sverrir
Ósköp lítið, sambandið þarf að „rofna“ til þess að það grípi inn í.
Re: Nokkur Gé
Póstað: 12. Maí. 2010 18:13:14
eftir Árni H
Sá var ekki að bíða með að lenda eftir þessi ósköp! Skiljanlega...
Re: Nokkur Gé
Póstað: 13. Maí. 2010 11:05:36
eftir Messarinn
Vá þarna hefur flugmaðurinn þurft að fara heim að skipta um buxur á eftir...