Re: 4 hreyfla þyrla - Quadcopter
Póstað: 26. Maí. 2010 14:41:56
Ákvað að henda þessu projecti inn upp á grínið og sjá hvort einhverjir fleiri séu að byggja sér svona græju hér.
Spurningar velkomnar.



Heilinn í þessari vél verður arduino mega með 3 axis accelerometer og 3 axis gyro. Stefni á að tengja barometer og gps við svo þegar þetta verður orðið flughæft.
Ætla mér að nota kóða frá www.aeroquad.com, en er nú þegar búinn að hræra slatta í honum.
Heildarþyngd með tölvu, mótorum, batteríi o.s.frv er rétt rúm 900gr.
Ég geri ráð fyrir að prófa að fljúga henni fljótlega, en ég á Spectrum DX7 2.4ghz 7 rása stýringu. Mig vantar bara skjöldinn sem heldur nemunum og þá þarf bara að púsla smávegis í viðbót og þetta er reddí!
Spurningar velkomnar.



Heilinn í þessari vél verður arduino mega með 3 axis accelerometer og 3 axis gyro. Stefni á að tengja barometer og gps við svo þegar þetta verður orðið flughæft.
Ætla mér að nota kóða frá www.aeroquad.com, en er nú þegar búinn að hræra slatta í honum.
Heildarþyngd með tölvu, mótorum, batteríi o.s.frv er rétt rúm 900gr.
Ég geri ráð fyrir að prófa að fljúga henni fljótlega, en ég á Spectrum DX7 2.4ghz 7 rása stýringu. Mig vantar bara skjöldinn sem heldur nemunum og þá þarf bara að púsla smávegis í viðbót og þetta er reddí!