Síða 1 af 1

Re: Ný linsa í flugmyndirnar

Póstað: 18. Jún. 2010 18:22:55
eftir Sverrir
Var að spá í að versla nýja linsu til að ná betri flugmyndum, ársbirgðir af sterum fylgja víst með í kaupunum! ;)


Re: Ný linsa í flugmyndirnar

Póstað: 21. Jún. 2010 17:27:51
eftir ErlingJ
það vantar EOS mount á þessa linsu .

þessi er með canon EOS mount :D
og það þarf ekki nema svona 1 mánaðar stera skamt....




Mynd

Re: Ný linsa í flugmyndirnar

Póstað: 21. Jún. 2010 18:56:36
eftir Haraldur
Ætli hún sé með sjálfvirkum fókus?
Jepp, hún er með auto focus.

Re: Ný linsa í flugmyndirnar

Póstað: 22. Jún. 2010 01:09:32
eftir Sverrir
[quote=ERLINGJ]það vantar EOS mount á þessa linsu .[/quote]
Nibb, hún er gerð fyrir það. ;)

Re: Ný linsa í flugmyndirnar

Póstað: 22. Jún. 2010 13:19:50
eftir Björn G Leifsson
Er ekki karlmannlegra að vera með aðeins mjórri? :D

Re: Ný linsa í flugmyndirnar

Póstað: 22. Jún. 2010 14:53:52
eftir Agust
Veit einhver hver á stærstu linsuna á Íslandi? Með mótordrifi og öllu?

Re: Ný linsa í flugmyndirnar

Póstað: 22. Jún. 2010 15:29:04
eftir Sverrir
Væntanlega Stjörnuskoðunarfélagið?

Re: Ný linsa í flugmyndirnar

Póstað: 22. Jún. 2010 18:44:37
eftir Agust
18 Tommur Í Þvermál Minnir Mig.