Re: BoB
Póstað: 23. Ágú. 2010 13:12:31
Nú eru 70 ár liðin frá orrustunni um Bretland. BBC setti nýlega í lofti vef með ýmsu efni þessu tengt, t.d. er þarna hálftíma þáttur um Spitfire.
http://www.bbc.co.uk/archive/battleofbritain/
http://www.bbc.co.uk/archive/battleofbritain/