Síða 1 af 1
Re: Ætli það sé of seint að færa sig yfir í þyrlurnar?
Póstað: 25. Ágú. 2010 15:47:14
eftir Sverrir
Re: Ætli það sé of seint að færa sig yfir í þyrlurnar?
Póstað: 25. Ágú. 2010 17:12:44
eftir Gaui
Eins gott að það er ekki svona lið á Melunum -- þær myndu bara þvælast fyrir!

Re: Ætli það sé of seint að færa sig yfir í þyrlurnar?
Póstað: 25. Ágú. 2010 17:34:50
eftir Guðjón
Oohh... Gaui þú ert orðinn svo gamall...
Re: Ætli það sé of seint að færa sig yfir í þyrlurnar?
Póstað: 25. Ágú. 2010 20:31:36
eftir jons
Svo er alltaf svo kalt á Melunum nema rétt yfir blásumarið - ætli okkur dömur yrðu ekki meira svona:
kv Mummi
Re: Ætli það sé of seint að færa sig yfir í þyrlurnar?
Póstað: 25. Ágú. 2010 21:17:24
eftir einarak
Þetta var næstum svona á Melunum í dag, ekki nema von að manni hafi fipast