Síða 1 af 1

Re: Kunnulegar myndir í MX-2 auglýsingu

Póstað: 2. Sep. 2010 12:57:27
eftir maggikri
Var að skoða vefsíðuna hjá Chief Aircraft, nánar MX-2. Þetta er vél sem er 36% úr spýtum. Neðar á síðunni eru sýnadar myndir af MX-2 vélinni hans Gunna þegar Ali var með hana hér á Íslandi 2008.

http://www.chiefaircraft.com/rcmsec/Mod ... X2100.html

kv
MK

Re: Kunnulegar myndir í MX-2 auglýsingu

Póstað: 2. Sep. 2010 13:42:59
eftir Sverrir
Ekki minna mig á það, bölvaðir dónarnir fengu hvorki leyfi frá Ali né mér. Mynd

Annars koma myndirnar ekki frá þeim heldur framleiðandanum sem er vonandi farin á hausinn þar sem hann er ekki með virka vefsíðu í augnablikinu! Mynd

Re: Kunnulegar myndir í MX-2 auglýsingu

Póstað: 3. Sep. 2010 15:54:26
eftir Árni H
Maggi - ert þetta ekki þú að taka vídeó á einni myndinni? :)

Re: Kunnulegar myndir í MX-2 auglýsingu

Póstað: 3. Sep. 2010 20:05:54
eftir Ágúst Borgþórsson
Þetta er formaðurinn í kunnuglegri stellingu Guðni við hliðina á honum og Sigurður Sindri lengst til hægri.