Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Sjonni125

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstur eftir Sjonni125 »

Ég hengdi nano spilarann minn neðan í ripmax 40. Ég notaði orginal plastbox umbúðirnar undan spilaranum til að festa hann undir vélina og er skemmst frá því að segja að flugeiginleikarnir breyttust verulega við þetta mix.


Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstur eftir Sverrir »

Flottur!

Þarft að gera það svona.

Kóði: Velja allt

[youtube]SkopMGrdZnc[/youtube]
Sjá allt um vídeó hér > http://flugmodel.net/viewtopic.php?id=2467
Icelandic Volcano Yeti
Sjonni125

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstur eftir Sjonni125 »

Takk fyrir þetta Sverrir. Ég er búinn að átta mig á þessu núna.
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstur eftir kip »

Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Sjonni125

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstur eftir Sjonni125 »

Kristinn þetta er magnað......við verðum klárlega að gera meira af svona videoum,verst samt að proppurinn nær ekki að hanga í fókus.
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstur eftir Messarinn »

Flottur Sjonni
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Sjonni125

Re: Melgerðismelar - 1.september 2010 - Fljúgandi ipod nano

Póstur eftir Sjonni125 »

Takk fyrir það Guðmundur
Svara