Síða 1 af 1

Re: Vienne, Suður Frakklandi

Póstað: 4. Sep. 2010 18:59:41
eftir Björn G Leifsson
Meðan þið hinir skemmtuð ykkur á Melgerðismelum, var ég á ferðalagi með minni elskulegu konu um Frakkland.
Ekki var ég sérstaklega að leita uppi módelverslanir en konan vildi endilega taka mynd af mér fyrir framan þessa verslun þegar við gengum fram á hana við Clèmentine götu í fallegu borginni Vienne við bakka Rónar.

Mynd

Re: Vienne, Suður Frakklandi

Póstað: 4. Sep. 2010 19:17:20
eftir Haraldur
Oh, við vorkennum þér svo. - not!

Re: Vienne, Suður Frakklandi

Póstað: 5. Sep. 2010 02:12:10
eftir Björn G Leifsson
[quote=Haraldur]Oh, við vorkennum þér svo. - not![/quote]
Ja, ekki vorkenndi ég mér,,, nema thá af thví ad búdin var lokud ;)

Re: Vienne, Suður Frakklandi

Póstað: 5. Sep. 2010 14:21:17
eftir Gaui
Við bakka Rónar ??? voru Bogi og Örvar þarna líka?
:cool:

Re: Vienne, Suður Frakklandi

Póstað: 5. Sep. 2010 15:20:03
eftir Björn G Leifsson
[quote=Gaui]Við bakka Rónar ??? voru Bogi og Örvar þarna líka?
:cool:[/quote]
Hitti þá svo í París :D

Re: Vienne, Suður Frakklandi

Póstað: 5. Sep. 2010 18:32:06
eftir Gaui
If you jump into a river in Paris you must be insane!