Re: Vienne, Suður Frakklandi
Póstað: 4. Sep. 2010 18:59:41
Meðan þið hinir skemmtuð ykkur á Melgerðismelum, var ég á ferðalagi með minni elskulegu konu um Frakkland.
Ekki var ég sérstaklega að leita uppi módelverslanir en konan vildi endilega taka mynd af mér fyrir framan þessa verslun þegar við gengum fram á hana við Clèmentine götu í fallegu borginni Vienne við bakka Rónar.

Ekki var ég sérstaklega að leita uppi módelverslanir en konan vildi endilega taka mynd af mér fyrir framan þessa verslun þegar við gengum fram á hana við Clèmentine götu í fallegu borginni Vienne við bakka Rónar.
