[quote=maggikri][quote=HjorturG]Hvar er haegt ad nalgast thessar mx2 og yak teikningar?[/quote]
Hérna er einn linkur um Yak 55M og teikning.
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1080399.
http://www.rc-network.de/forum/showthre ... 53&page=10
Hún kemur öll i A-4 og þarf að líma hana saman.
Maður þarf að passa sig að vera með rétta teikningu á móti manual og yfirlitsmynd. Það er svo mikið til af þessu á netinu. Ég notaði manual frá Fancy Foam(Gernot Brukner design)við þessa teikningu en það er ekki alveg sama vélin en ég verð að laga hana til varðandi servó uppsetningu ofl. Mér líst mjög vel á þessa sem ég linkaði hér að ofan.
Það er best að googla þetta sem maður er að leita að t.d leitarorð Yak 55M foam.[/quote]
Nice, takk, náði mér í depron, lím og carbon áðan í tómo. Ætla hnoða í einn svona Yak