Re: Melgerðismelar í júlí
Póstað: 12. Sep. 2010 14:15:57
Ég prófaði að taka nokkur myndskeið eitt kvöldið á Melunum í sumar. Það er alveg merkilegt hvað
hægt er að gera með svona einföldum vasamyndavélum og ótrúlega skemmtilegt að fikta við eftirvinnsluna. Ég biðst velvirðingar á skítnum á linsunni - ekki mín myndavél!
Kv,
Árni Hrólfur
hægt er að gera með svona einföldum vasamyndavélum og ótrúlega skemmtilegt að fikta við eftirvinnsluna. Ég biðst velvirðingar á skítnum á linsunni - ekki mín myndavél!
Kv,
Árni Hrólfur