Sennilega best fyrir þig að leggjast yfir
heimasíðuna hjá Ikarus og senda þeim svo fyrirspurn.
Þetta sem ég vísa í er ekki þráðlausa græjan þeirra, enda ef myndin er skoðuð þá er erfitt að sjá hvernig þetta geti verið þráðlaust!
Samkvæmt minni takmörkuðu þýskukunnáttu les ég þarna að þessi græja virki ekki með DSC tengjum, t.d. í þessum fjarstýringum. 12, 16 og 22 eru 35mhz fjarstýringar, module-inn sem þeir nefna er viðbót í bakkastýringarnar.
Hérna eru svo meiri upplýsingar af heimasíðu Ikarus.
[quote]This Multi-Player AWC Dongle is designed for Two-Player Mode (for Interface and Game Commander) and can be simply connected to a free USB port. But it does not replace the Original Dongle for the Aerofly Professional Deluxe (which has to be connected at all time no matter whether it is the Interface or Game Commander Version!!).
The Multi-Player AWC Dongle can also be used
- for the current Game Commander Version
Function: The Multi-Player AWC Dongle is plugged in in addition to the Game Commander and can be used as single or multi-player version.
- for the current Interface Version
For all Graupner transmitters (except M22, which requires in addition the adapter # 31036!). For all transmitters use the Adapter # 31047!
Please pay attention: Interface cable operation is not possible with a Graupner MC-19/MC-24 transmitter with DSC Module (Order No. 3290.24)![/quote]