Síða 1 af 1

Re: Dönsk Hobby búð frá 1948

Póstað: 3. Okt. 2010 11:35:46
eftir Siggi Dags
Foreldrarnir stofnuðu búðina, en núna vinna systkynin í henni.
Hún er rétt hjá Nörreport man ekki hvað gatan heitir.
Mynd
Stalín, H.C. Andersen og Stígvéla kötturinn.
Mynd
Montgommery, Charles de Gaulle og einhverjir nasista leiðtogar.
Mynd
Mynd Mynd Mynd

Re: Dönsk Hobby búð frá 1948

Póstað: 3. Okt. 2010 18:50:48
eftir Messarinn
Þetta virðist vera flott búð . Áttu fleiri myndir úr búðinni?
Veistu um hvort þau hafa heimasíðu?

Kv GummiMynd

Re: Dönsk Hobby búð frá 1948

Póstað: 3. Okt. 2010 19:05:59
eftir Messarinn
AAA fann heimasíðuna http://www.model-hobby.dk/ og heimilsfangið er Frederiksborggade 23, 1360 København K, Danmark
Tlf./fax (+45) 33 14 30 10
Åbent: mandag, tirsdag, torsdag fra kl. 11 - 17
fredag 11 - 17.30 - lørdag 10 - 13
ONSDAG LUKKET!

Þessi búð er ekki með RC hluti enn full af öðru hobbí dóti og Balsalagerinn virðist vera nokkuð góður

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Kv GH Mynd

Re: Dönsk Hobby búð frá 1948

Póstað: 3. Okt. 2010 19:14:39
eftir Árni H
Verð að tékka á þessu næst þegar ég er í Köben...

Mynd

Re: Dönsk Hobby búð frá 1948

Póstað: 5. Okt. 2010 18:57:00
eftir Siggi Dags
Fleiri myndir
Mynd
Mynd Mynd Mynd Mynd

Re: Dönsk Hobby búð frá 1948

Póstað: 5. Okt. 2010 20:56:40
eftir Björn G Leifsson
Það er orðið ansi langt síðan ég hef komið þarna. Eins og áður komið fram þá er sama og ekkert flugdót þarna en því meira af öðru, td mikið af bátamódelum. Alveg þess virði að kíkja þarna niður í sömu ferð og maður heimsækir Apple-búðina á horninu.

Re: Dönsk Hobby búð frá 1948

Póstað: 5. Okt. 2010 21:04:47
eftir Agust
Það sem Björn er að benda á ávaxtaverzlun í kóngsins Kaupmannahöfn, þá leyfi ég mér að benda á fjölmargar síður um Hackingtosh tölvurnar frábæru.

http://www.hackintosh.com/

http://www.google.is/search?q=hackingto ... =firefox-a

og...

Svona gerum við þegar við smíðum okkar Hac!

http://www.youtube.com/watch?v=2jLlClH8jJ4