Litlar innivélar

Heitasta greinin í dag
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Litlar innivélar

Póstur eftir Sverrir »

Ég rak augun í litlar og nettar innivélar(Extra 300 og Yak 55) sem ég hef hug á að panta. Einhver sem hefur áhuga á að vera memm? Þarf sennilega ekki að spyrja Gunna Binna, tek svona 2 af hvoru fyrir þig! ;)

Hægt yrði að kaupa vélarnar einar og sér eða með öllu nema móttakara.

Flugþyngd: ~45-50 grömm
Vænghaf: ~45 cm
Lengd: ~48cm

Kombóið væri þá:
Model (Painted) with Cf and Fibreglass
AP05 Motor and prop adapter
GWS 5x3 Prop
7A speed controller
3x Blue Arrow 2.5g servos
1x Hyperion G3 CX-25C 0180-2cell LiPo*

Verðið fer dálítið eftir fjöldanum(flutningur+gengi) en fyrstu útreikningar benda gróflega til að pakkinn kosti ~26.000 og stök vél ~14.000. Hægt yrði að bæta við rafhlöðum og hver stök rafhlaða kostaði 2500 aukalega.

Kombópakki með 3 rafhlöðum væri á ~30.000.

Mynd

*ATH. Framleiðandinn mælir með 20C eða betri(helst 25C+) rafhlöðum upp á bestu afköst.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Litlar innivélar

Póstur eftir Sverrir »





Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5994
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Litlar innivélar

Póstur eftir maggikri »

Þessar eru flottar!
kv
MK
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 931
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Litlar innivélar

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Þetta er andstyggilega freistandi :cool:
Kv.
Gústi
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Litlar innivélar

Póstur eftir Haraldur »

Ég er til í að vera með í kombópakk með 3 rafhlöðum fyrir Yak55.
Passamynd
Ágúst25
Póstar: 22
Skráður: 25. Ágú. 2010 07:52:26

Re: Litlar innivélar

Póstur eftir Ágúst25 »

Hvað kostar kombo með öllu?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Litlar innivélar

Póstur eftir Sverrir »

Allar upplýsingar eru í fyrsta póstinum.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Litlar innivélar

Póstur eftir Sverrir »

Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast látið mig vita ekki síðar en á föstudag(15.október).
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 873
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Litlar innivélar

Póstur eftir gudjonh »

Sælir innhejar,

Bara að staðfesta það sem er búið að ræða í síma og í Hamrnesi. Ég tek Extru Kombó og Frímann Yak Kombó.

Kveðja Guðjón og Frímann
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Litlar innivélar

Póstur eftir Sverrir »

Nóterað. Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara