
Hægt yrði að kaupa vélarnar einar og sér eða með öllu nema móttakara.
Flugþyngd: ~45-50 grömm
Vænghaf: ~45 cm
Lengd: ~48cm
Kombóið væri þá:
Model (Painted) with Cf and Fibreglass
AP05 Motor and prop adapter
GWS 5x3 Prop
7A speed controller
3x Blue Arrow 2.5g servos
1x Hyperion G3 CX-25C 0180-2cell LiPo*
Verðið fer dálítið eftir fjöldanum(flutningur+gengi) en fyrstu útreikningar benda gróflega til að pakkinn kosti ~26.000 og stök vél ~14.000. Hægt yrði að bæta við rafhlöðum og hver stök rafhlaða kostaði 2500 aukalega.
Kombópakki með 3 rafhlöðum væri á ~30.000.

*ATH. Framleiðandinn mælir með 20C eða betri(helst 25C+) rafhlöðum upp á bestu afköst.