Mig 21 á pólskum þjóðvegi

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11652
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Mig 21 á pólskum þjóðvegi

Póstur eftir Sverrir »

Eins og svo margar aðrar þjóðir á tímum kalda stríðsins þá höfðu Pólverjar aðra notkunarmöguleika þjóðvega landsins í huga.

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Mig 21 á pólskum þjóðvegi

Póstur eftir Haraldur »

Þetta er svona í Svíþjóð líka.
Þar sem ég bjó (Lulea) er hraðbrautin útbúin þannig að hægt er að lenda flugvélum þar.
Svara