Síða 1 af 2

Re: Best in the West

Póstað: 21. Okt. 2010 01:01:12
eftir Sverrir
BITW flugkoman var haldin um síðustu helgi og var fínasta mæting og mikið flogið. Stutt klippa með broti af hasarnum. Hendi inn fleiri klippum við tækifæri.


Re: Best in the West

Póstað: 21. Okt. 2010 13:14:23
eftir Sverrir

























Re: Best in the West

Póstað: 22. Okt. 2010 00:09:22
eftir Sverrir



Re: Best in the West

Póstað: 22. Okt. 2010 10:53:13
eftir Gaui
Af hverju þurfa þeir að vera með þenna hroðalega hávaða í bakgrunninum? Er ekki hægt að tengja ljúfa sveitatónlist og þotur? Þarf það endilega vera hörð metaltónlist, gítarsólo og rokk öskur?

Re: Best in the West

Póstað: 22. Okt. 2010 12:08:12
eftir Sverrir
Ameríka kallinn minn, home of the brave and haaaard metal! ;)

Re: Best in the West

Póstað: 24. Okt. 2010 01:41:44
eftir Sverrir

Re: Best in the West

Póstað: 28. Okt. 2010 02:57:56
eftir Pétur Hjálmars
Ég er sammála síðasta ræðumanni,,,,,, og kvartara .
Tónlist getur verið góð í svona tilfellum ef hún PASSAR.
Annars er hún fyrir.

Smekkur og næmni þarf að vinna saman þarna eins og annars staðar.
KV:
Maður sem metur módel og tónlist.

Re: Best in the West

Póstað: 28. Okt. 2010 08:06:10
eftir Sverrir

Re: Best in the West

Póstað: 28. Okt. 2010 14:14:48
eftir lulli
Geðveikt!! Bruce Willys hvað...
Ótrúlega fjölhæfur vinur okkar Ali ,
ótrúleg vigt 75 pund, eru það ekki 38kg. nei ansk."#$%/&%$#...

Re: Best in the West

Póstað: 28. Okt. 2010 14:58:53
eftir Sverrir
Hann segir 74 pund sem eru 33.5 kg en ekkert ótrúlegt við það, hún er með tvo mótora sem gefa samtals 32 kg í kný. Reyndar sagði ákveðinn maður mér það að þessi vél væri „aðeins“ þyngri, en 75 pund(wet, 55 dry) er hámarkið sem vélarnar mega vera áður en þær lenda í experimental flokknum hjá Kananum.

Sérð muninn á þeim í flugtakinu, önnur er strax komin í beygju á meðan að hin klifrar áfram út.

Ali var sjálfur með svona vél á tímabili(talsvert léttari) og var ekki leiðinlegt að sjá flug á henni, tjékkaðu á lendingunni.