Síða 1 af 1

Re: Revoc Wing Bags

Póstað: 3. Nóv. 2010 00:22:32
eftir INE
Pantaði aftur töskur frá Revoc fyrir Sbach342. Töskurnar eru Custom Made og koma í sama lita skema og vélin sjálf. Eigandi Revoc er maður að nafni Zbig og verð ég að segja að þjónustulund hans er til fyrirmyndar og get ég hiklaust mælt með þjónustu og gæðum Revoc. Fullt sett af pokum inniheldur: vængpoka, poka fyrir rudder og poka fyrir elevators. Einnig er hægt að fá Prop Cover og Prop Bags.

Heimasíða Revoc: http://revoc.eu/

Netfang Revoc: revoc@revoc.eu

Hér eru svo nokkrar myndir af nýju pokunum:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd



Kveðja,

Ingólfur