Síða 1 af 1

Re: Þotur hinum megin

Póstað: 12. Nóv. 2010 11:14:00
eftir Gaui
Það er um það bil hásumar hjá andfætlingum okkar og þeir eru bissí að fljúga öllu sem hreyfist. Hér er smá vídeo frá einni þotuflugkomu hjá þeim Ýmislegt geri, alls konar flug og lendingar og ELDUR!

Mér finnst Phantominn phlottastur -- akannski af því svoleiðis þotur voru beisaðar hér.


:cool:

Re: Þotur hinum megin

Póstað: 16. Nóv. 2010 13:21:35
eftir Sverrir
Hún er með þeim flottari, maður getur líka valið um nokkur skema með litum en ekki bara grár með gráum og meiri gráum.

Hér var verið að fagna 200 ára afmæli Bandaríkjana.
Mynd

Mynd

Þessi er ofarlega á F4 listanum, með William Tell merkingar á tönkunum en var víst frekar mikið frá vegna bilanna á þessum tíma. Takið líka eftir toppnum á stélinu.
Mynd

Mynd

Mynd

Re: Þotur hinum megin

Póstað: 18. Nóv. 2010 09:47:46
eftir Jónas J
Þeir þarna hinumegin ættu kannski að æfa betur LENDINGAR ?? Ekkert voðalega skalalegar lendingar. :(

Re: Þotur hinum megin

Póstað: 18. Nóv. 2010 17:41:49
eftir Messarinn
oooo þetta er svo flott flugvél. Límdi svona F-4 í 1-48 scala þegar ég var gutti - andvarp-