Re: Þotur hinum megin
Póstað: 12. Nóv. 2010 11:14:00
Það er um það bil hásumar hjá andfætlingum okkar og þeir eru bissí að fljúga öllu sem hreyfist. Hér er smá vídeo frá einni þotuflugkomu hjá þeim Ýmislegt geri, alls konar flug og lendingar og ELDUR!
Mér finnst Phantominn phlottastur -- akannski af því svoleiðis þotur voru beisaðar hér.

Mér finnst Phantominn phlottastur -- akannski af því svoleiðis þotur voru beisaðar hér.
