Síða 1 af 1

Re: Vöruumsagnir hjá HobbyKing

Póstað: 24. Nóv. 2010 21:06:14
eftir Sverrir
Þar sem einhverjir módelmenn hér á landi hafa eflaust skoðað síðuna hjá HobbyKing þá hafa þeir kannski tekið eftir því að menn geta tjáð skoðun sína á vörunum sem þar fást.

Hérna er ein vara sem margar hafa þurft að kaupa en kannski ekki mikið skoðað! ;)

Re: Vöruumsagnir hjá HobbyKing

Póstað: 24. Nóv. 2010 22:52:58
eftir Pitts boy
Hehe... ég á einmitt von á svona stykki með flugi.
Verð að viðurkenna að ég las ekki review-ið um vöruna áður en er mjög áhugasamur eftir að ég las það,
greinilega alveg mögnuð græja :o)
Ég er meðal annars búin að áttamig á að eftir nokkrar sendingar í viðbót á ég efni í (kjarnorku)geislabyrgi hehe... með því að setja nokkra saman.