Re: Vöruumsagnir hjá HobbyKing
Póstað: 24. Nóv. 2010 21:06:14
Þar sem einhverjir módelmenn hér á landi hafa eflaust skoðað síðuna hjá HobbyKing þá hafa þeir kannski tekið eftir því að menn geta tjáð skoðun sína á vörunum sem þar fást.
Hérna er ein vara sem margar hafa þurft að kaupa en kannski ekki mikið skoðað!
Hérna er ein vara sem margar hafa þurft að kaupa en kannski ekki mikið skoðað!
