Síða 1 af 1

Re: Area 51

Póstað: 7. Des. 2010 20:15:15
eftir INE
Ef einhver hefur verið að leita af dreifingaraðila fyrir Xoar proppa í evrópu þá fann ég þessa verslun sem er í Bretlandi. Ég skrifaði þeim og fékk svar um leið, sendingarkostnaður virðist vera stilltur í hóf, sem dæmi þá átti sendingarkostnaður fyrir 3Blade 19*10 að vera 10 pund.

Mynd

http://www.area51-distribution.com/


Þessi vinnur víst á símanum og í fatahenginu:

Mynd


Kveðja,

Ingólfur