Síða 1 af 1

Re: Magnus Wesse í Arizona

Póstað: 9. Des. 2010 15:11:27
eftir Gaui
Magnus Wesse -- Haard Man from Sveden -- skrapp á Jet Rally í Arizona og hitti átrúnaðargoðið Bill Hempel:









Vel þess virði að kíkja aðeins. Treinerinn er flottur.

:cool:

Re: Magnus Wesse í Arizona

Póstað: 9. Des. 2010 15:35:19
eftir Sverrir
Wesse er flottastur, þú þarft að drífa þig í að bjóða honum í heimsókn.

[quote=Gaui]Magnus Wesse -- Haard Man from Sveden -- skrapp á Jet Rally í Arizona og hitti átrúnaðargoðið Bill Hempel:[/quote]
Tekur því varla að nefna það hann er búinn að hitta hann svo oft, Hempel fór meira að segja í heimsókn til Volvolandsins(nei ekki Hollands) í fyrra. :)

Auðvitað er Hempelinn með Eurosport, engin maður með mönnum án hans! ;)

Re: Magnus Wesse í Arizona

Póstað: 9. Des. 2010 17:21:13
eftir INE
Frábært:

Magnus: "who flies turbine?"

Bill: "only super hard men fly turbine"

Magnus: "who flies foamies?"

Bill: "little men in pink dresses".....

Kv,

Ingólfur.

Re: Magnus Wesse í Arizona

Póstað: 9. Des. 2010 18:27:51
eftir einarak
[quote=Sverrir]Tekur því varla að nefna það hann er búinn að hitta hann svo oft, Hempel fór meira að segja í heimsókn til Volvolandsins(nei ekki Hollands) í fyrra. :)[/quote]
Kína? :D

Re: Magnus Wesse í Arizona

Póstað: 9. Des. 2010 23:30:38
eftir Sverrir
[quote=INE]Magnus: "who flies turbine?"

Bill: "only super hard men fly turbine"

Magnus: "who flies foamies?"

Bill: "little men in pink dresses".....[/quote]

Re: Magnus Wesse í Arizona

Póstað: 10. Des. 2010 06:42:04
eftir INE
Ha Ha..Snilld....

Maðurinn er greinilega alger snillingur.

Re: Magnus Wesse í Arizona

Póstað: 10. Des. 2010 11:18:15
eftir Sverrir
Hann er það, svo er einhvers staðar til vídeó af honum upp á húsþaki heima hjá sér að fljúga í þessari múnderingu.

Re: Magnus Wesse í Arizona

Póstað: 10. Des. 2010 13:16:15
eftir Gaui
Hér er meira frá Wesse í Arizona. Þetta eru að vísu ekki þotur, en Sverrir færir bara þráðinn til ef hann er ekki ánægður.

Hér er Magnús kominn á Scale Fly-In og skiptimarkað. Bill Hempel flýgur 1/2 skala Cub eins og honum einum er lagið (takið eftir hvað hann er góður í gang).





Sjötta vídeóið frá Arizona er annars staðar.
:cool: