Wesse gerði líka fleira en fljúga þotum í Ameríkunni.
Re: DA-60 smíði
Póstað: 9. Des. 2010 23:50:20
eftir Sverrir
Svo má ekki gleyma smá „cnc klámi“ handa Messaranum!
Re: DA-60 smíði
Póstað: 10. Des. 2010 06:42:33
eftir Björn G Leifsson
Úúúú... Habanero pipar er tuttugu sinnum sterkari en Jalapeno. Eitthvað hefur hann nú fundið fyrir maganum eftir þetta blessaður. Nema hann hafi vanið sig á þetta í alvörunni.
"Bombay belly" er ástandið stundum kallað þegar of mikið piparefni (Capsaicin) hefur verið tekið inn. Það einkennist af innantökum og niðurgangi. Ástandið á endagarnaropinu daginn eftir er ekki sjaldan nefnt "Ring of fire" því þetta brennir líka á leiðinni út
Dr. Wesserbisser ráðleggur mönnum frá því að prófa þetta á sjálfum sér
Re: DA-60 smíði
Póstað: 10. Des. 2010 20:31:00
eftir Messarinn
[quote=Sverrir]Svo má ekki gleyma smá „cnc klámi“ handa Messaranum!
[/quote]
Já þetta er magnað að sjá. ég gæti auðveldlega smíðað svona mótor frá grunni ef ég hefði tíma og peninga, Talandi um mótora þá er svona einnar cylendra mótor einfaldur. hvað þá með 4 cylendra
eins og þessi er að smíða - V4 221cc 18-20 hestafla RC mótor og ekki bara einn heldur marga