Síða 1 af 1

Re: EDF sækir í sig veðrið - stór Me-262 með rafmagnsmótorum.

Póstað: 13. Des. 2010 12:36:33
eftir Árni H
Hérna er glæsileg Me262 með rafmagnsviftum.



Jæja, þá er bara að fara að safna fyrir batteríum - mér heyrðist vera 12s lipo við hvorn mótor!

Re: EDF sækir í sig veðrið - stór Me-262 með rafmagnsmótorum.

Póstað: 13. Des. 2010 13:08:20
eftir Sverrir
10S og 12S eru algengar tölur fyrir EDF, oft eru þetta þó fleiri en einn pakki þar sem pláss er stundum af skornum skammti þrátt fyrir stærðina.