Síða 1 af 1
Re: Flottur Zero
Póstað: 15. Des. 2010 10:38:51
eftir Gaui
Þeir geta greinilega smíðað flott í Japan:

Re: Flottur Zero
Póstað: 16. Des. 2010 22:20:15
eftir Messarinn
Þessi er Zero er flottur. Eitthvað er fámennt á þessari flugsýningu, en þulurinn lætu það ekki á sig fá hehe. Svaka flott lending í endinum.
Re: Flottur Zero
Póstað: 16. Des. 2010 23:43:02
eftir Gaui
Hann er góður á megafóninum kallinn
Það er líka auðvelt að gera lágt þarna: maður bara flýgur framhjá í 3 metra hæð
