Re: Módelbúð Long Island
Póstað: 21. Jan. 2011 23:42:08
Er staddur í New York fylki, nánar tiltekið á Long Island og fann þess búð og kíkti í heimsókn.
Willis Radio Control er ágætis búð, með fjölbreytt úrval af módel vörum. Búðin er á 2 hæðum, á neðri hæð eru "static models" og Rockets en á efri hæð er mikið úrval af fjarstýrðum farartækjum.
Í flugvélum er aðal áherslan á rafmagn og er mikið úrval af vörum frá Eflite og Parkzone.
Willis Radio Control
300 Willis Ave
Mineola, NY 11501
(516)742-5599
http://www.valuerc.com
Tók nokkrar myndir:

Kveðja frá USA,
Ingólfur.
Willis Radio Control er ágætis búð, með fjölbreytt úrval af módel vörum. Búðin er á 2 hæðum, á neðri hæð eru "static models" og Rockets en á efri hæð er mikið úrval af fjarstýrðum farartækjum.
Í flugvélum er aðal áherslan á rafmagn og er mikið úrval af vörum frá Eflite og Parkzone.
Willis Radio Control
300 Willis Ave
Mineola, NY 11501
(516)742-5599
http://www.valuerc.com
Tók nokkrar myndir:






Kveðja frá USA,
Ingólfur.