Stóra systir.

„Litla“ systir.



Tomahawk framleiðir hjólastellið og er það víst með þeim léttari í bransanum.

Nóg pláss og gott aðgengi.

Bretar eiga oft í miklu stríði við veðrið eins og við og hefur vélin beðið frumflugs í nokkrar vikur en svo var látið vaða í gær. Ekki beint bestu aðstæður en það virðist ekki hafa haft mikið að segja, svo sem ekki mikið að marka með þennan mann á pinnunum.

Stóra vélin er með Jetcat P200SX sem gefur hátt í 24 kg í kný en Jetcat P80SE er í litlu systur en hann gefur 10 kg í kný. Hún er þó alls ekki vélarvana, eins og kemur fram hér að neðan, og stóra vélin flýgur líka mjög vel á Jetcat P160SX sem gefur 16 kg í kný.
[quote=Ali M.]This was a test flight full of surprises ( All good thankfully) but one of the biggest was how well powered it was with the Jet Cat P-80 Se. We knew from the 2M Skymaster Viper that it should be a good choice for the Futura. But how good, shocked us all. One of the jet guys was convinced it was a P120, before I told him it was just an 80. The 80 Se is such a sweet, quiet and smooth turbine. In the Futura it had more than enough vertical ( out of sight from a straight pass ) and the top speed, whilst not Bandit quick, was more than enough for me, and substantially more than it's bigger brother... Even with a 200 SX fitted![/quote]
[quote=Ali M.]The two Futura's are a different kettle of fish mind. The small 1.9 is more nimble, and allot faster. Where as the 2.5m is more floaty, and gives you allot more time through manoeuvres which means it stays looking big through most of the flight. I have a 2.5 coming. Eventually! ( When dear customers stop deciding they need to have a Futura in their lives and need it in time for this summer, and dont want to wait ) I was worried that I would fly the 1.9 and no longer want the big boy, but I still see room in my life for both ( Happily)[/quote]
Takið líka eftir knife edge lykkjunni undir lokin!
Nokkrar myndir úr frumfluginu.







Martini skemað var notað áfram en með smá breytingum.

Eldra Futura efni [ 1 , 2 , 3 ]