Síða 1 af 1
Re: BVM Jets
Póstað: 26. Jan. 2011 19:33:42
eftir Sverrir
How it's made fór í heimsókn til BVM Jets á síðasta ári og er þátturinn kominn í sýningar á Discovery víðsvegar um heiminn.
Hér er ein útgáfa á ítölsku en vinnubrögðin komast til skila enda eru það þau sem skipta máli svo við látum hana duga þangað til sú enska sýnir sig.
Re: BVM Jets
Póstað: 15. Feb. 2011 01:33:20
eftir Pétur Hjálmars
Bob Vi. er engum líkur. Gaman að sjá þetta, gamli "þotukall". Faglega unnið hjá þeim og gefur góðar væntingar á næstu árum.
Kv. P.
Re: BVM Jets
Póstað: 15. Feb. 2011 08:29:05
eftir Haraldur
Þessi þáttur var í gærkvöldi á discovery. Discovery er opin í febrúar fyrir áskrifendur stöðvar 2.
Re: BVM Jets
Póstað: 15. Feb. 2011 09:54:13
eftir Sverrir
Jú, jú, tók hann upp, hver veit nema fiðrildi fljúgi á eitthvað.

Re: BVM Jets
Póstað: 15. Feb. 2011 18:45:19
eftir Haraldur
Want to share? Sá bara endann.
Re: BVM Jets
Póstað: 15. Feb. 2011 18:59:47
eftir Sverrir
Er að vinna í því, tekur allt smá tíma.

Re: BVM Jets
Póstað: 15. Feb. 2011 20:16:53
eftir Sverrir
Re: BVM Jets
Póstað: 15. Feb. 2011 21:38:53
eftir Jónas J
Magnað video

Gaman að sjá þetta....
Re: BVM Jets
Póstað: 15. Feb. 2011 22:28:14
eftir Ólafur
Sá þennan þátt fyrir ca 2 vikum i Nuuk á Grænlandi. Hann veitti verskuldaða athygi i kampnum og gaman að fylgjast með hvernig módelin eru framleidd
