Síða 1 af 1

Re: Lágflug

Póstað: 27. Jan. 2011 11:55:45
eftir Sverrir
Hérna eru lágflugsmyndirnar sem ég var að tala um, tók þær á Cosford 2006 af Dave Stephens að fljúga BVM Bandit. Hann var á ágætis ferð þarna!

Mynd

Mynd

Re: Lágflug

Póstað: 27. Jan. 2011 12:04:04
eftir Gunni Binni
[quote=Sverrir]Hérna eru lágflugsmyndirnar sem ég var að tala um, tók þær á Cosford 2006 af Dave Stephens að fljúga BVM Bandit. Hann var á ágætis ferð þarna!

https://frettavefur.net/myndirModelmann ... 9_8988.jpg

https://frettavefur.net/myndirModelmann ... 9_8989.jpg[/quote]
Komm on! Þú platar okkur ekki svona glatt.
Er þeim ekki bara stillt upp á grasinu? ;)
kveðja
Gunni Binni

Re: Lágflug

Póstað: 27. Jan. 2011 12:11:44
eftir Sverrir
Plata aldrei! ;)