Síða 1 af 1

Re: Mirage

Póstað: 3. Mar. 2011 16:05:38
eftir Árni H
Flott vídeó klippt saman úr þremur flugferðum - tekið með GoPro.


Re: Mirage

Póstað: 3. Mar. 2011 16:13:43
eftir Sverrir
Er farið að koma svona mikið efni frá manni að menn nenna ekki að skoða það, samt er titillinn lýsandi og alles! :P

http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=4793

Re: Mirage

Póstað: 4. Mar. 2011 11:04:37
eftir Árni H
Ach og ach - ég sem ætlaði bara að gleðja þig Mynd

Re: Mirage

Póstað: 4. Mar. 2011 12:34:42
eftir Sverrir
Engar áhyggjur ég horfði aftur á þetta. ;)