Síða 1 af 1

Re: Plane Video Art - Sbach 30DLE

Póstað: 13. Mar. 2011 10:42:19
eftir Eysteinn
Sá þetta góða video frá Plane Video Art og varð að deila því með ykkur. Nokkuð vel uppsett flugmódel ;) sá reyndar ekki rpm mælir í henni.



Kveðja,

Re: Plane Video Art - Sbach 30DLE

Póstað: 13. Mar. 2011 14:12:04
eftir Gaui K
Alveg til fyrirmyndar hjá kallinum ! og svo er hann bara ekki slæmur að fljúga þó hann vilji meina annað.