Síða 1 af 1
Re: Extra 300 foam
Póstað: 28. Mar. 2011 18:26:38
eftir Ólafur
Er heima hjá veiku barni og ákvað að slá saman i eina Extru. Náði i teikninguna af netinu og átti allt hitt og hérna er árangurin

112 grömm og þá á eftir að koma servóum fyrir og batteríi.
Hér er árangurin
Kv
Lalli
Re: Extra 300 foam
Póstað: 28. Mar. 2011 22:11:53
eftir Ólafur
Tilbúin til flugs og endaði i 188 gr ómáluð
Re: Extra 300 foam
Póstað: 29. Mar. 2011 14:26:38
eftir Ólafur
Komin i fötin

Re: Extra 300 foam
Póstað: 29. Mar. 2011 14:41:10
eftir Sverrir
Hvað vigtar hún svo í fötum?

Re: Extra 300 foam
Póstað: 29. Mar. 2011 16:13:29
eftir Ólafur
Snaraði henni á vigtina og 191g með batteríi.
Re: Extra 300 foam
Póstað: 29. Mar. 2011 16:39:15
eftir Árni H
Hólímólí - flugvél á dag kemur skapinu í lag!

Re: Extra 300 foam
Póstað: 29. Mar. 2011 17:38:11
eftir Ólafur
Já Árni þetta er spurning um að gera eitthvað allt annað en húsverkin á meðan maður er heima hehe. Ég er hinn ánægðasti en veit ekki hvort konan sé jafn ánægð

Re: Extra 300 foam
Póstað: 29. Mar. 2011 21:35:15
eftir Jónas J
Laglegt
