Re: Robbe Ropulsion
Póstað: 13. Apr. 2011 14:33:46
Veit ekki alveg hvað félagarnir hjá Robbe voru að hugsa en þeir ákváðu að skíra mótorana sína Ropulsion, einhvern veginn finnst mér það aðeins of nálægt „repulsion“ og þá ekki í eðlisfræðilegu skilgreiningunni en hana hafa þeir hafa sjálfsagt haft bak við eyrað. Kannski hljómar þetta bara betur á þýsku eins og góður maður sagði eitt sinn. 
Mótorarnir verða í boði sem 70N, 120N og 160N og eru framleiddar af Funsonic fyrir Robbe.

Mótorarnir verða í boði sem 70N, 120N og 160N og eru framleiddar af Funsonic fyrir Robbe.