Síða 1 af 1

Re: Listi yfir hleðsluslys á LiPoly batteríum

Póstað: 4. Jún. 2006 23:27:49
eftir Björn G Leifsson
Rakst á stærðar lista yfir frásagnir um Lithium Polymer sprengingar.
Kannski ekki svo óalgengt

Slóð:
http://www.rcgroups.com/forums/showthre ... did=209187

Listinn byrjar í 3. eða 4. pósti

Re: Listi yfir hleðsluslys á LiPoly batteríum

Póstað: 4. Jún. 2006 23:32:30
eftir Björn G Leifsson
Önnur frásögn sem lýsir því að það er ekki bara í hleðslu sem hættan liggur.
Þessi rak hníf í rafhlöðuna sem hefur sennilega valdið skammhlaupi og Púff!!!

Hér er hans frásögn í þræðinum:
http://www.rcgroups.com/forums/showthre ... ost1531804

Just to add to the lipo stuff: I was soldering a pack the other night and became a bit frustrated. I then proceeded to accidentally "stab" the workbench and instead stabbed one of the etecs with an exacto knife. The darn thing went up like a roman candle and burned the hell out of my workbench. The smoke was so intense I had to open both garage doors and run out. I will definitely be more carefull and keep an extinguisher around the workarea.

Luis