Síða 1 af 1

Re: FW 190 A8 (Rote19)

Póstað: 20. Maí. 2011 00:02:02
eftir Eysteinn
Þetta er algjört meistaraverk eftir Arthur Kohler.


Kveðja,

Re: FW 190 A8 (Rote19)

Póstað: 20. Maí. 2011 09:45:03
eftir Gaui
Algert meistarastykki -- en hræðilegt að sjá að hann hefur orðið að fela hakakrossinn á stélinu. Mér finnst alltaf jafn asnalegt að hann má setja allar aðrar merkingar á vélina, en ekki þessa. Þetta jaðrar við eyðileggingu á listaverki, eins og þegar einn páfinn lét brjóta typpin af öllum nöktum styttum í Róm af því hann vildi ekki þurfa horfa á þau.

Og lendingin var flott -- í sló-mó, en flott.

Re: FW 190 A8 (Rote19)

Póstað: 20. Maí. 2011 14:36:46
eftir Árni H
Gæsahúð, hrollur og GISP! Rosalega flott handbragð og lendingin í slómói - Scheisse!

Re: FW 190 A8 (Rote19)

Póstað: 21. Maí. 2011 21:05:43
eftir Gaui K
Þetta er nátlega algjör snilld í alla staði.

Re: FW 190 A8 (Rote19)

Póstað: 21. Maí. 2011 21:32:45
eftir Messarinn
Geggjaður Focke Wulf tókuð þið eftir því að stjélhjólið er ótengt,
það er að það snýst frítt.
Þessi Fw190 er greinilega með bremsur á hjólunum tengdar við rudderinn cooool

Hérna fæst cockpit kittið sem sýnt er í byrjun http://www.inzpan.com/1_4_Fw_190_Cockpi ... 600001.htm

GH