Síða 1 af 1

Re: EFlightwiki: "Wikipedia" fyrir rafmagnsflug

Póstað: 21. Júl. 2011 23:02:17
eftir Agust
Sjá þessa "wikipedia" síðu sem tileinkuð er rafmagnsflugi.

Ýmiss fróðleikur þar.

EFlightWiki.com

http://www.eflightwiki.com

Re: EFlightwiki: "Wikipedia" fyrir rafmagnsflug

Póstað: 28. Okt. 2011 19:35:56
eftir Gunni Binni
Rakst á sniðuga síðu þegar ég var að leita mér að upplýsingum fyrir Blade mCPX þyrlu sem ég fékk mér. Virðist vera margt sniðugt fyrir rafmagnsflug og fullt af upplýsingum fyrir rafmagnsþyrlur flugvélar o.fl.
http://www.eflightwiki.com/eflightwiki/ ... =Main_Page
kveðja
Gunni Binni

Re: EFlightwiki: "Wikipedia" fyrir rafmagnsflug

Póstað: 28. Okt. 2011 23:32:19
eftir Haraldur
Bara spyrja :)

Eitt hint. Ef hún skellur í jörðina hjá þér þá losnar um main shaftið, það verðu slag í því. Þá þarftu að þrýsta því aftur saman því það má ekki vera neitt slag, annars verður hún mjög erfið í pitchinu.
Ég útbjó mér verkfæri fyrir þetta sem samanstendur af 4mm gaddaró og skrúfu. Main shaftið (öxullinn) passar beint inn í gaddarónna svo það er hægt að þrýsta henni beint á stóra hjólið að neðan verðu.

Re: EFlightwiki: "Wikipedia" fyrir rafmagnsflug

Póstað: 29. Okt. 2011 01:18:32
eftir Gunni Binni
[quote=Haraldur]Bara spyrja :)

Eitt hint. Ef hún skellur í jörðina hjá þér þá losnar um main shaftið, það verðu slag í því. Þá þarftu að þrýsta því aftur saman því það má ekki vera neitt slag, annars verður hún mjög erfið í pitchinu.
Ég útbjó mér verkfæri fyrir þetta sem samanstendur af 4mm gaddaró og skrúfu. Main shaftið (öxullinn) passar beint inn í gaddarónna svo það er hægt að þrýsta henni beint á stóra hjólið að neðan verðu.[/quote]
Takk Halli.
Hvað gerirðu við skrúfuna?
Ekki það að líklegt sé að hún falli nokkurn tímann í jörðina þegar ég er að fljúga! :cool:
kv.
GBG

Re: EFlightwiki: "Wikipedia" fyrir rafmagnsflug

Póstað: 29. Okt. 2011 11:23:05
eftir Haraldur
Ég skrúfa skrúfuna aðeins inn í gaddarónna til að búa til einskonar skaft á hana.