Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Jónas J
Póstar: 528 Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14
Póstur
eftir Jónas J » 22. Ágú. 2011 16:41:14
Í pásu
Kveðja Jónas J
Jónas J
Póstar: 528 Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14
Póstur
eftir Jónas J » 22. Ágú. 2011 16:47:45
Það er eitt sem ég hef smá áhyggjur af, það er festingin fyrir vængina við skrokk.
Er þetta nógu sterkt eða þarf ég að breita þessu og styrkja ?
Ráðleggingar eða ábendingar vel þeignar...
Í pásu
Kveðja Jónas J
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 931 Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Póstur
eftir Ágúst Borgþórsson » 22. Ágú. 2011 18:03:14
Ég passaði þessa í eitt og hálft ár eða svo og gerði eitthvað smá.
Ég held að þessar festingar séu alveg nóg.
Svo eru það vængstífurnar sem sjá um nánast allt erfiðið.
Þú verður vonandi duglegri en fyrri handhafar
Kv.
Gústi
Gaui
Póstar: 3822 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 22. Ágú. 2011 18:08:00
Hafðu ekki áhyggjur af festingunum. Gerðu bara stýfurnar sterkar og góðar, þ?í þær munu sjá um að halda vængnum á sínum stað.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Jónas J
Póstar: 528 Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14
Póstur
eftir Jónas J » 23. Ágú. 2011 16:52:55
Ok gott mál, þá þarf ég ekki að hafa áhyggjur af því.
Í pásu
Kveðja Jónas J
Eysteinn
Póstar: 523 Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24
Póstur
eftir Eysteinn » 23. Ágú. 2011 21:30:25
Til hamingju Jónas! Nú er Cessnan kominn í góðar hendur
[quote=Ágúst Borgþórsson]Ég passaði þessa í eitt og hálft ár eða svo og gerði eitthvað smá.[/quote]
Hún var hjá mér í tvö ár.
Kveðja,
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Gaui K
Póstar: 449 Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17
Póstur
eftir Gaui K » 23. Ágú. 2011 22:17:47
þetta lofar góðu.Komin tími til að cessna 172 láti sjá sig í flugmódel flotanum
Jónas J
Póstar: 528 Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14
Póstur
eftir Jónas J » 24. Ágú. 2011 15:20:38
[quote=Gaui K]þetta lofar góðu.Komin tími til að cessna 172 láti sjá sig í flugmódel flotanum
[/quote]
Já það verðu vonandi ekki allt of löng bið í það
en ætla samt að gefa mér smá tíma í þetta verkefni.
En svona á hún að líta út í lokin
Í pásu
Kveðja Jónas J
Jónas J
Póstar: 528 Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14
Póstur
eftir Jónas J » 13. Okt. 2011 22:07:37
Í pásu
Kveðja Jónas J
Gaui
Póstar: 3822 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 14. Okt. 2011 09:32:42
Þarna hefur líkast til átt að vera einhver skonar lok til að komast að batteríi eða stýrigræjum. Þetta er ekki nógu öflugt fyrir franhjólastell.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði