Síða 1 af 1
Re: 600 fríar teikningar að foamies!
Póstað: 31. Mar. 2012 20:28:52
eftir Árni H
Voruð þið frauðflugmenn búnir að sjá þetta? Þarna eru nokkrar athyglisverðar vélar innanum og samanvið
http://www.rcfoamieplans.com/free-plans.html
Freyðandi kveðjur,
Árni H
Re: 600 fríar teikningar að foamies!
Póstað: 21. Apr. 2012 21:14:42
eftir maggikri
Takk fyrir þetta Árni!
Er ekki næstu smíða/samsetningarnámskeið í frauði hjá ykkur norðanmönnum?
kv
MK
Re: 600 fríar teikningar að foamies!
Póstað: 21. Apr. 2012 23:22:21
eftir einarak
Schnilld!
Re: 600 fríar teikningar að foamies!
Póstað: 22. Apr. 2012 09:38:36
eftir Árni H
[quote=maggikri]Takk fyrir þetta Árni!
Er ekki næstu smíða/samsetningarnámskeið í frauði hjá ykkur norðanmönnum?
kv
MK[/quote]
Frauðið hlýtur ná hingað norður á endanum - við rauðhálsar lítum bara allar nýjungar hornauga

Það er til að mynda ótrúlega stutt síðan sveitasíminn var í notkun í minni heimasveit!