Veðrið í dag og á morgun...

Kanntu brögð og brellur sem fleiri hafa gagn af?
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Veðrið í dag og á morgun...

Póstur eftir Agust »

Sjálfvirk uppfærsla allan sólarhringinn, allt árið!


Veðrið í dag.
Myndir uppfærast sjálfkrafa, þ.e. ef smellt er á [Refresh].



Mynd


og á morgun:

Mynd

Takið eftir dagsetningum á veðurtunglamyndum. Takið eftir stað og tíma á vindhraðamyndum.
Tíminn á veðurkortamyndum er franskur, enda koma myndirnar frá frönsku veðurstofunni.
Seinna kortið er tölvureiknað spákort fyrir morgundaginn, en fyrra kortið er unnið úr ferskum gervihnattamyndum.




Mynd

Hiti og ský um alla heimskringluna.







Mynd


Mynd

Fleiri sjálfvirkar veðurstöðvar hjá Vegagerðinni. Smellið á kortið sem birtist hér: http://www3.vegag.is/faerd/island1.html


Akureyri
http://icelandic.wunderground.com/globa ... 04063.html

Selfoss . Veðurstöð hjá Verkfræðistofu Suðurlands
http://www.verksud.is/vedur/reynivellir-nu.cfm

Eyrarbakki
http://icelandic.wunderground.com/globa ... 04038.html


Sjá einnig Weather Underground: http://icelandic.wunderground.com/cgi-b ... ry=iceland
Þar má smella á viðkomandi staðarnafn til að sjá veðurhorfur næstu daga.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Tunglið í dag


Mynd
Sólin í dag
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Veðrið í dag og á morgun...

Póstur eftir Agust »

Bara að ítreka það að myndirnar hér fyrir ofan eru "lifandi". Þær eru uppfærðar nokkrum sinnum á sólarhring.

Það er því kjörið að kíkja á þennan þráð þegar verið er að skipuleggja flug, eða bara sunnudagsbíltúrinn með fjölskyldunni.

Vona að þetta komi að gagni.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Veðrið í dag og á morgun...

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Ekki gleyma

http://analyzer.vista.is/isvefur/VV_Fra ... ad_graph=1

Veðurstöðina Garðabæ má velja í listanum vinstra megin og hún gefur þokkalega hugmynd um ástandið á fluglíkanavelli Hafnarfjarðar.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Veðrið í dag og á morgun...

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Já heyrðu... kannski eru myndirnar hér að ofan af þessum vef???
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Veðrið í dag og á morgun...

Póstur eftir Agust »

Andrés í Vista hefur sett upp stóran hluta mannlausra veðurstöðva hér á landi. Hann sér væntanlega um að forvinna upplýsingar úr veðurstöðvunum áður en þær eru birtar á vef Vegagerðarinnar.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Veðrið í dag og á morgun...

Póstur eftir Agust »

Bara að minna menn á þessa veðurmælasíðu. Allir vind- og hiatmælarnir, svo og tunglmyndirnar eiga að uppfærast sjálfkrafa þegar síðan er opnuð.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Veðrið í dag og á morgun...

Póstur eftir Gaui K »

Þetta er alvag magnað!
þessar veðurstöðvar ættu að vera til á hverju heimili.
En ég get ekki farið inn á veðurstöðina sem þú bendir á á Eyrabakka Ágúst. Veit einhver um þessa stöð eða hvernig ég get komist á hana?

kv,Gaui K
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Veðrið í dag og á morgun...

Póstur eftir Agust »

Sæll Gaui

Þetta virkaði hjá mér áðan.

Ég smellti bara á
http://icelandic.wunderground.com/globa ... 04038.html
og fékk upp Eyrarbakki, Iceland

Miðvikudagur
Möguleiki á rigningu. Alskýjað. Hám. 46° F. / 8° C. Vindur ASA 44 mph. / 72 km/h. Chance of precipitation 50%.
Miðvikudagskvöld
Möguleiki á rigningu. Alskýjað. Lágm. 37° F. / 3° C. Vindur Austur 42 mph. / 68 km/h. Chance of precipitation 20%.
Fimmtudagur
Möguleiki á rigningu. Alskýjað. Hám. 44° F. / 7° C. Vindur ANA 33 mph. / 54 km/h. Chance of precipitation 20%.
Fimmtudagskvöld
Léttskýjað. Lágm. 35° F. / 2° C. Vindur Austur 31 mph. / 50 km/h.
Föstudagur
Heiðskýrt. Hám. 39° F. / 4° C. Vindur NNA 13 mph. / 21 km/h.
Föstudagskvöld
Skýjað með köflum. Lágm. 28° F. / -2° C. Vindur ANA 8 mph. / 14 km/h.
Laugardagur
Skýjað með köflum. Hám. 39° F. / 4° C. Vindur NA 11 mph. / 18 km/h.
Laugardagskvöld
Skýjað með köflum. Lágm. 30° F. / -1° C. Vindur NNA 17 mph. / 28 km/h.
Sunnudagur
Heiðskýrt. Hám. 41° F. / 5° C. Vindur NNA 11 mph. / 18 km/h.
Sunnudagskvöld
Möguleiki á rigningu. Skýjað með köflum. Lágm. 30° F. / -1° C. Vindur SA 17 mph. / 28 km/h. Chance of precipitation 30%.
Mánudagur
Alskýjað. Hám. 39° F. / 4° C. Vindur NA 22 mph. / 36 km/h.
Mánudagskvöld
Möguleiki á rigningu. Léttskýjað. Lágm. 30° F. / -1° C. Vindur Norður 24 mph. / 39 km/h. Chance of precipitation 20%.



Þessar stöðvar virðast tengdar inn á Wunderground síðuna:

Akranes 33 °F / 1 °C 60% 29.26 in / 991 hPa Skýjað með köflum NNA at 10 mph / 17 km/h 6:00 PM GMT
Akureyri 25 °F / -4 °C 74% 29.27 in / 991 hPa Heiðskýrt Breytileg vindátt at 2 mph / 4 km/h 6:00 PM GMT
Blonduos
Bolungavik 35 °F / 1 °C 68% 29.21 in / 989 hPa Skýjað að mestu ANA at 15 mph / 24 km/h 6:00 PM GMT
Dalatangi 25 °F / -4 °C 86% 29.33 in / 993 hPa Skýjað að mestu NNA at 8 mph / 13 km/h 6:00 PM GMT
Egilsstadir 25 °F / -4 °C 86% 29.33 in / 993 hPa Skýjað að mestu NNA at 8 mph / 13 km/h 6:00 PM GMT
Eyrarbakki
Hveravellir
Keflavik 36 °F / 2 °C 75% 29.03 in / 983 hPa Skýjað að mestu Austur at 22 mph / 35 km/h 6:00 PM GMT
Kirkjubaejarklaustur 33 °F / 1 °C 66% 29.17 in / 988 hPa Skýjað með köflum NNA at 10 mph / 17 km/h 6:00 PM GMT
Nupur
Raufarhofn 32 °F / 0 °C 79% 29.36 in / 994 hPa Alskýjað SA at 18 mph / 30 km/h 6:00 PM GMT
Reykjavik 37 °F / 3 °C 60% 29.03 in / 983 hPa Skýjað að mestu ANA at 17 mph / 28 km/h 6:00 PM GMT
Skjaldthingsstadir
Stykkisholmur 33 °F / 0 °C 64% 29.12 in / 986 hPa Skýjað að mestu ASA at 6 mph / 9 km/h 6:00 PM GMT
Vestmannaeyjar 36 °F / 2 °C 73% 28.92 in / 979 hPa Alskýjað Austur at 60 mph / 96 km/h 6:00 PM GMT


Taktu eftir eyðunni fyrir aftan nokkrar stöðvanna (Blönduós, Hveravellir, Eyrarbakki, Skjaldingsstaðir). Þetta yfirlit kemur fram ef beðið er um Iceland. Ef smellt er á eina þessara stöðva sem vantar, þá koma upp mælingar. Undarlegt! Plat???


Svo veit ég bara ekki hvaðan þeir hjá Weather Underground, eða Wunderground fá þessar mælingar.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Veðrið í dag og á morgun...

Póstur eftir Gaui K »

Jú jú.....

Þetta virkar bara alveg.Veit ekki af hverju það gerði það ekki áðan en allavega gerir það núna.
Snild.
kv,Gaui K.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3823
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Veðrið í dag og á morgun...

Póstur eftir Gaui »

Ég horfi nú bara út um gluggann. Ef það er gott veður (sjálfgefið í Eyjafirði), þá fer ég að fljúga. Ef það er vont veður (sjaldan), þá fer ég að smíða. ;)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara