Það var reyndar mjög lítill vindur þarna uppi en samt ekkert mál að leika sér með vænginn, enda er hann afar léttbyggður og tilvalinn fyrir lítinn vind. Ég flaug í u.þ.b. 10 mínútur og fór svo heim aftur, enda myndatökumaðurinn smávaxni orðinn afar óþolinmóður. Hangstaður númer tvö í Eyjafirði er sem sagt kominn á kortið hjá mér






