Re: Pálsvöllur
Póstað: 6. Júl. 2012 20:15:38
Gömul myndbands upptaka frá Pálsvelli 1991 þar sem módefélagar voru með svifflugurnar sínar dregnar á loft með rafmagnsspili. Frímann Frímannsson var með Grunau Baby sviffluguna sína og Hannes S. Kristinsson var að aðstoða hann, einnig má sjá fleirri svifflugmenn.