Gísli "Der führer" föndraði við væng á Breiðskrokk, okkar official hirðljósmyndari Janus setti aukabúnað í Bixler og Ingimundur Orkubústjóri fór hamförum með straujárnið við að hressa upp á væng á Tutor.

Matsveinninn og foringinn í ráðgjafahlutverkinu:

Bixler græjaður í flugmyndatöku:

Lítur vel út og verður eflaust gaman að sjá hvernig tekst til:

Foringinn að dúka miðsvæðið á væng á Breiðskrykking:

Undirritaður lét hendur standa aðeins niður úr skálmum, stélkambur á Fly-Baby klár fyrir lamir:

Tutor Orkubústjórans orðinn flugklár:

"Der führer" kominn í samlímingar á Breiðskrokk, allt að smella saman:

Alltaf fjör og gaman að geta sest niður með fjelögunum og dútlað við flugflotann, svona "félagsheimili" eins og við höfum ættu allir klúbbar að hafa
