Síða 1 af 1

Re: Álgsprófun á væng

Póstað: 22. Sep. 2012 18:45:12
eftir Sverrir
Margs konar prófanir fara fram þegar verið er að smíða full skala vélar og þar á meðal eyðileggingarpróf á vængjum.

Hægt er að lesa um svona prófun og svo má horfa á vídeó líka en það borgar sig að renna í gegnum frásögnina fyrst.