
Ákvað að smakka Marmite-ið.

Maður verður að hafa alist upp á Englandi með Marmite í annað hvert mál til að geta borðað það. Þetta er hreint ógeðslegt.
Mér skilst samt að það sé hægt að nota það til að elda með því (krydda), svo það er eins víst að ég prófi eitthvað slíkt.
Þess má geta að Marmite er ger-mauk, sem er auka afurð úr bjórframleiðslu.
