Svaka, svaka hratt...

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Svaka, svaka hratt...

Póstur eftir Agust »

Radio controlled jet powered by a Jetcat P160 SE.
On the 23rd of May, this Jet has been lasered @ 586 KpH
Which makes it a 366 MpH plane...


Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Svaka, svaka hratt...

Póstur eftir hrafnkell »

Sjit... Hvernig er hægt að stýra svona kvikindi? Á einni sekúndu er hún komin 162 metra frá þér..
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11657
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Svaka, svaka hratt...

Póstur eftir Sverrir »

1) Þú flýgur vélinni en ert ekki að bregðast við því sem hún gerir!!!
2) Góð sjón!
3) Nóg pláss!
4) Góð sjón!
5) Stórar kúlur!
6) Góð sjón!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Svaka, svaka hratt...

Póstur eftir hrafnkell »

Teipa sjónauka á ennið og vona að maður nái að tracka kvikindið :D
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Svaka, svaka hratt...

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Sverrir]1) Þú flýgur vélinni en ert ekki að bregðast við því sem hún gerir!!!
2) Góð sjón!
3) Nóg pláss!
4) Góð sjón!
5) Stórar kúlur!
6) Góð sjón![/quote]

Mig vantar 3 af þessum þáttum. Nánar tiltekið nr 2, 4, og 6. Auk þess með of gamlan og hægan örgjörva og lélegt minniskort svo ég held ég sleppi þessu bara.
Hvar var nú pæperköbbinn minn aftur?...
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara