Var að fá AT-6 Texan Fiberglass Glow/Gas 2090mm frá Hobbyking fallegur gripur, en smá vandræði enginn manual. Á einhver svona vél hér?
Kv Bjarni
AT-6 Texan
Re: AT-6 Texan
Þú ert örugglega sá eini! 
Það má hins vegar finna ýmislegt undir Files flipanum á viðkomandi vörusíðu, hvort það flokkist sem leiðbeiningar eða eitthvað annað...


Það má hins vegar finna ýmislegt undir Files flipanum á viðkomandi vörusíðu, hvort það flokkist sem leiðbeiningar eða eitthvað annað...

Icelandic Volcano Yeti
Re: AT-6 Texan
Takk fyrir þetta Sverrir, gat hvergi fundið þessar leiðbeiningar. Það verður stuð að setja þessa saman með allar þessar nákvæmu leiðbeiningar 
Bjarni

Bjarni
Bjarni B
Re: AT-6 Texan
Jahérna, smíðaleiðbeiningarnar fyrir Breiðskrokkinn minn flokkast nú undir heimsbókmenntir miðað við þetta ritverk, en endilega leyfðu okkur að fylgjast samsetningunni.
Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Re: AT-6 Texan
Þeir eru ekkert að flækja málin með þykkum leiðbeininga bæklingi, þegar ein síða nægir
. Gekk vel að setja saman í dag þrátt fyrir litlar leiðbeiningar. Hjólastell og fleira á leiðinni til að klára vélina. Enn að spá í hvaða mótor fer í vélina.

Bjarni B