Síða 1 af 1
Re: Foam fyrir inniflugið
Póstað: 16. Nóv. 2012 21:40:04
eftir Haraldur
Hugsanlega er þetta komið fram, en hér er linkur á foam búð.
http://www.modelplanefoam.com/
Re: Foam fyrir inniflugið
Póstað: 16. Nóv. 2012 23:12:31
eftir Ólafur
Er þetta 6 mm foam sem þarna er? Okkur vantar 3 mm Halli.
Re: Foam fyrir inniflugið
Póstað: 17. Nóv. 2012 00:46:09
eftir Sverrir
Re: Foam fyrir inniflugið
Póstað: 17. Nóv. 2012 11:29:30
eftir Haraldur
[quote=Ólafur]Er þetta 6 mm foam sem þarna er? Okkur vantar 3 mm Halli.[/quote]
Er þetta spurning eða fullyrðing? Ef spurning, þá er svarið já, eins og fram kemur á forsíðu þeirra.
Annars veit ég ekkert meira um þetta. Langaði bara að deila þessum hlekk með ykkur sem ég rakst á þegar ég var að skoða myndskeið frá FliteTest í gær.