Þetta minnir mig á leiðinlegar auglýsingar frá Apple þar sem þeir auglýstu eigin ágæti með því að sýna fram á hvað samkeppnisaðilinn (MS) var hræðilegur eo erfiður.
Þetta gerir það sama.
Futaba, sem ég er nú venjulega nokkuð ánægður með, er að gera lítið úr samkeppnisaðilanum. Það er ekki góð aðferð í mínum augum. Sá sem telur sig vera betri en annar verður að sýna fram á hvers vegna, ekki bara "slamma" andstæðinginn.
Það verður enginn góður með því að sýna hvernig annar er vondur!
Re: FASST™ and Speck
Póstað: 7. Des. 2012 14:32:12
eftir Ingþór
[quote=Gaui]
Það verður enginn góður með því að sýna hvernig annar er vondur!
[/quote]
nákvæmlega! Þessvegna get ég haldið því fram að ég kann ekki að fljúga fjarstýrðri þyrlu.